Skemmtiferðaskip

 

Í Grundarfjarðarhöfn eru kjöraðstæður fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Um 20-30 skemmtiferðaskip koma árlega til Grundarfjarðar. Gestir þeirra fara í stuttar ferðir um Snæfellsnes eða spóka sig um í bænum.  

 

Heimamenn leggja metnað í að taka vel á móti skipunum og farþegum þeirra. Markvisst hefur verið unnið að umbótum á aðstöðu, bæði fyrir skip og gesti.

 

Grundarfjarðarhöfn á aðild að samtökunum Cruise Iceland

© 2023 by Kant & Rider. Proudly created with Wix.com