
Siglinga- og fiskileitartæki
Mareind ehf. er þjónustufyrirtæki sem veitir heildarlausnir á sviði siglinga- og skrifstofutækja.
Starfsstöð þess er í grennd við höfnina, að Nesvegi 7.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Halldór K. Halldórsson rafeindavirki - hægt er að ná í hann í síma 894 3131.
Netföng og önnur símanúmer
Sími: 438 6611
Fax: 438 6612
Halldór K. Halldórsson -
Dagbjört Lína Kristjánsdóttir - skrifstofa og bókhald -
Sjá nánar á vefsíðu fyrirtækisins, en þar segir m.a.:
Fyrirtækið var stofnað árið 1993 af Halldóri K. Halldórssyni og Dagbjörtu Línu Kristjánsdóttur. Halldór starfaði áður í 12 ár hjá R..Sigmundssyni ehf og Radíómiðun ehf í Reykjavík við viðgerðir á siglinga og fiskileitartækjum. Við hjá Mareind ehf. kappkostum að veita heildarlausnir á sviði siglingatækja og skrifstofutækja. Til að tryggja viðskiptavinum okkar sem bestan og hagkvæmastan árangur þá leggjum við mikla áherslu á að veita hlutlausa ráðgjöf varðandi kaup á nýjum tækjum ásamt öflugri tækniþjónustu sem byggir á meira en 2 áratuga reynslu á því sviði.