Löndun, slæging og gámafrágangur

 

Fyrirtækið Djúpiklettur ehf. er alhliða þjónustufyrirtæki við sjávarútveg og fiskvinnslu. Það annast löndun og slægingu, frágang á fiski í gáma til sendingar innanlands eða til útflutnings og aðra almenna þjónustu. 

Fyrirtækið rekur starfsstöð í Grundarfirði í nýlegu húsnæði á besta stað við hafnarbakkann á Norðurgarði  .

 

Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Þórður Á. Magnússon og hægt er að ná í hann í síma 898 5463. 

 

Nánari upplýsingar má fá á vefsíðu fyrirtækisins.

© 2023 by Kant & Rider. Proudly created with Wix.com