Höfnin

Í Grundarfjarðarhöfn fæst öll þjónusta sem nauðsynleg er sjófarendum; vatn, rafmagn, ís, hafnsaga o.fl. Sem dæmi um þjónustuaðila mætti nefna fiskmarkað, löndunarþjónustu, ísverksmiðju, flutningafyrirtæki, netaverkstæði, kranaþjónustu, olíusölu, rafeindavirkjun, vélsmiðju, aðra iðnaðarmenn s.s. trésmiði, rafvirkja o.fl. Verslun og veitingastarfsemi er sömuleiðis að finna á svæðinu.

 

Við leggjum áherslu á skjóta og góða þjónustu og persónulegt viðmót.

 

Við hvetjum þig til að kynna þér aðstöðu, þjónustu og gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar. 

Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri veitir allar upplýsingar

í síma 438 6705 eða 863 1033. 

© 2023 by Kant & Rider. Proudly created with Wix.com